14.3.2008 | 12:46
Stuttir sólarhringar
Alltaf kemur ţađ á óvart hvađ tíminn getur veriđ fljótur ađ fljúga frá manni
. Ţegar ég kom heim eftir skólaferđina sem var alveg frábćr, ţá fór ég á námskeiđiđ "helstu flokkar geđraskana" sem var ţrjú kvöld ásamt morgunvöktum, og núna er fjögurra daga vinnulota framundan um helgina og síđan er verkefniđ um alzheimer. Ótrúlegt
hvađ ţađ er lítiđ mál ađ koma sér í tímaţröng
. Kannski betra ađ hćtta ţessum barlóm og gera eitthvađ fram ađ kvöldvaktinni, kv, Kolbrún Pé.
Athugasemdir
Já ég er sammála hvađ hefur eiginlega komiđ fyrir ţessa sólahringa ... ţeir hafa styttst ískyggilega... gangi ţér vel Kolbrún... kv Anna Ruth
Anna Ruth Antonsdóttir, 16.3.2008 kl. 17:15
Ég er algjörklega sammála, hvert fer allur tíminn? alltaf helgi, mánudagur, föstudagur, helgi, svona gengur ţetta, ég var ađ vinna síđustu helgi á nv. er svo á trúnađarmannanámskeiđi í RVK mán. ţriđ. miđv. og aftur ađ vinna fimm. föstu.laug!!!! hvenar á ég ađ lćra? Gangi ţér vel Kolbrún ađ finna út úr ţessukveđja Auđur
Margrét Auđur Óskarsdóttir, 18.3.2008 kl. 20:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.