17.10.2007 | 21:12
Fara í flug.
Dýrt er það drottinn minn ! Kostar litlar 38,600 kr að fljúga til Reykjavíkur og aftur heim á Vopna. Hvers eigum við að gjalda, ég bara spyr ?
kv, Kolbrún Pé.
17.10.2007 | 21:12
Dýrt er það drottinn minn ! Kostar litlar 38,600 kr að fljúga til Reykjavíkur og aftur heim á Vopna. Hvers eigum við að gjalda, ég bara spyr ?
kv, Kolbrún Pé.
Athugasemdir
Algjörlega sammála, þetta er óskiljanlegt afhverju þetta þarf að vera svona dýrt það getur ekki verið að almennur borgari geti notað þetta, ein kunningja kona mín þurfti að fljúga í skyndi á Egilsstaði og leigja bíl til að komast á Neskaupsstað, mamma hennar var að deyja, það kostaði hana tæp 100.000, og hún tók bara 2 elstu börnin með skelfilegt! Þetta er ekki fyrir venjulegt launafólk. Góða helgi allar kveðja Auður
Margrét Auður Óskarsdóttir, 18.10.2007 kl. 18:56
ótrúlegt að það sé ódýrara að skreppa erlendis en að ferðast á milli staða innanlands.
Kristjana Jónsdóttir, 18.10.2007 kl. 22:45
það er kannski bara orðin spurning um að fá sér hest...... verst hvað hann er lengi á leiðinni....................
Þórunn Óttarsdóttir, 18.10.2007 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.